News
„Við vorum ekki hræddir, þetta var gott lið og við náðum að loka vel á það sem við ætluðum að gera, en á sama tíma vorum við ekki nógu góðir.“ sagði markaskorarinn Orri Sigurður Ómarsson eftir súrt ta ...
KA mátti þola 1-2 tap á heimavelli sínum þegar liðið mætti Silkeborg í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir eftir að Steinþór Már Auðunsson ...
Valsmenn eru úr leik í Evrópu eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris frá Litáen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Zalgiris ...
Popparinn Justin Timberlake greindist með Lyme-sjúkdóm, sem berst gjarnan í mannfólk gegnum skógarmítla, á tónleikaferðalagi ...
Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ...
Fannar Máni Halldórsson, sem er níu ára strákur í Innri Njarðvík í Reykjanesbæ deyr ekki ráðalaus því hann hefur komið sér ...
Breiðablik, topplið Bestu deildar kvenna í fótbolta, er komið í úrslit Mjólkurbikarsins eftir ótrúlegan endurkomu sigur gegn ...
Stærsta ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelgin, er að hefjast og umferðin á þjóðvegum landsins þegar farin að þyngjast.
Mikil Evrópuhátíð er í fótboltanum hérlendis í dag þar sem þrír leikir standa yfir í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir þúsund á ári. Eldra fólk í slíkum aðstæðum geti hvergi leitað.
Nú styttist heldur betur í að stærsta ferðahelgi ársins Verslunarmannahelgin hefjist fyrir alvöru og viðbúið að umferðin á þjóðvegum landsins fari brátt að þyngjast.
Julia Zigiotti Olme hefur samið við Manchester United til næstu tveggja ára með möguleika á eins árs framlengingu. Hún lék ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results