News

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um helgina en skráning er með besta móti. Þar munu rúmlega þúsund unglingar keppa í fjölbreyttum greinum en keppni í kökuskreytingum nýtur sífellt meiri vi ...
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir vinnubrögð og samskipti ríkisstjórnarinnar í garð Evrópusambandsins ...
Kanada hefur bæst í hóp vestrænna ríkja sem ætla nú að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Frá þessu greindi forsætisráðherra landsins, Mark Carney, fyrir skömmu.
Dag­inn eft­ir var haldið á Stór­höfða, syðsta punkt Heima­eyj­ar, til að skoða lund­ann, upp­á­halds­fugl­inn! Það var ...
Björgunarsveitir í Eyjafirði og á Siglufirði voru fyrr í kvöld kallaðar út vegna fjögurra göngumanna í sjálfheldu í ...
Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði pólska liðsins Lech Poznan er það sigraði uppeldisfélag hans Breiðablik, 1:0, í ...
„Þetta var svolítið spes en líka gaman,“ sagði Gísli Gottskálk Þórðarson leikmaður Lech Poznan í Póllandi í samtali við ...
Þeir sem muna eftir sigri Dana í Evrópukeppni karla í fótbolta 1992 eru sjálfsagt ekki með nafn Kent Nielsen efst á blaði ...
Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var nokkuð sáttur þrátt fyrir tap gegn Póllandsmeisturum Lech Poznan, 1:0, í seinni leik liðanna í 2. umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolt ...
Fyrr í dag sendi embætti Landlæknis frá sér tilkynningu þar sem varað er við meðferðum með ólöglegu bótúlíneitri. Efnið er mikið notað í fegrunaraðgerðir og er þá yfirleitt kallað bótox en upp á síðka ...
Grindavík/Njarðvík vann afar mikilvægan útisigur á Gróttu, 2:0, í 1. deild kvenna í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í kvöld og ...
„Það var geðveikt að fá þennan leik,“ sagði Ágúst Orri Þorsteinsson leikmaður Breiðabliks í samtali við mbl.is eftir tap gegn ...