News

Brynjólfur Andersen Willumsson er á óskalista ítalska félagsins Genoa en frá þessu greinir La Notizia Sportiva á Ítalíu.
Ölvaður ferðamaður gerði sér lítið fyrir á Buffalo Niagara-alþjóðaflugvellinum í New York, þar sem hann stal golfbíl og lagði síðan af stað í aksturferð um flugstöðina skelfdum ferðalöngum og starfsmö ...
Maðurinn sem grunaður er um að hafa myrt hjón fyrir framan dætur þeirra í hinum rómaða Devil’s Den þjóðgarði í Arkansas var ...
Marcos Rojo fær ekki að æfa með liði Boca Juniors í Argentínu en allt er í rugli hjá því félagi í dag. Boca er eitt af ...
Það eru afskaplega fáir sem hafa átt jafn skrautlegan feril og maður að nafni Jamie Cureton sem einhverjir gætu kannast við.
Nokkuð þekkt félag á Englandi er líklega að fara að kveðja boltann eftir 105 ár í enska pýramídanum. Það lið heitir Morecambe ...
Líkklæði Jesús í Tórínóborg gæti verið meistaralegt listaverk en ekki raunverulegt „afrit“ af líki frelsarans. Þetta eru ...
Hödd Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og almannatengill, steig fram og nafngreindi Hörð Ólafsson, lækni,  í færslu sinni á ...
Þjófar brutust inn í glæsibýli Harry Redknapp á dögunum en þetta kemur fram í nokkrum enskum miðlum. Ræningjarnir notuðu ...
Svissneskur vörumerkjasérfræðingur hefur fundið góða leið að eigin sögn til að verða foreldri. Lilian Schmidt, 33 ára, sem er ...
Poppsöngkonan Katy Perry er sögð vera að slá sér upp með engum öðrum en fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau.
Harry Kane er líklega að spila sitt síðasta tímabil með Bayern Munchen á þessu ári en það er skoðun fyrrum leikmanns félagsins, Stefan Effenberg. Effenberg telur að Kane muni kveðja Bayern 2026 þó han ...