News

Heildar­velta með hluta­bréf í júlí nam 65 milljörðum króna, eða 2.815 milljónum króna á dag. Það er 13% lækkun frá júní.
Stjórn­endur rekja aukninguna meðal annars til aukinnar út­breiðslu eignar­haldsins. Líf­eyris­sjóður starf­manna ríkisins er ...
Líkt og Við­skipta­blaðið greindi frá í dag mun Síminn bjóða áskrif­endum sínum upp á Enska boltann í haust, eftir að ...
Ria­an Dreyer, fram­kvæmda­stjóri stafrænnar þróunar og gagna hjá Ís­lands­banka, og eigin­kona hans, Jóhanna Vigdís ...
Bankinn ábyrgist að leggja fram hluta af fjár­magni ef áskrift annarra fjár­festa nægir ekki til að út­boðið gangi eftir.
Ís­lands­banki situr á um 40 milljörðum króna í um­fram eigið fé, eða sem nemur rúm­lega 17% af markaðsvirði bankans.
Ódýrasta áskrifarleið Símans að enska boltanum er 3 þúsund krónum ódýrari en hjá Sýn. Síminn mun selja Sýn+ Sport Ísland og ...
Gengi Icelandair hefur lækkað um rúm 2%, Amaroq um 2% og Al­vot­ech um tæp 2%. Hluta­bréf á heims­vísu hafa verið að lækka ...
„Breytingarnar hafa í för með sér aukið fjár­hags­legt svigrúm og tryggja fjár­hags- og rekstrar­legan styrk Ocu­lis í ...
Tollar á ís­lenskar vörur hækka úr 10% í 15%, sem gæti haft áhrif á ís­lenskan sjávarút­veg, lyfja­iðnað og tækni­fyrir­tæki ...
Ef nýskráningar séu skoðaðar eftir kaupendahópum megi sjá að mesta aukningin milli ára var hjá einstaklingum. Á fyrstu sjö mánuðum ársins hafi samtals verið nýskráðir 3.081 nýir fólksbílar á ...
Gengi Play fór niður um 11% í viðskiptum dagsins. Úr­vals­vís­talan OMXI15 lækkaði um 0,97% í við­skiptum dagsins og fylgdi ís­lenski markaðurinn þannig eftir þróun alþjóð­legra markaða í dag.