News

Einn öflugasti jarðskjálfti sem mælst hefur reið yfir austurhluta Rússlands rétt fyrir miðnætti í gær að íslenskum tíma og ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um mann að skemma bifreið í hverfi 108 í gærkvöld. Þegar lögregla kom á ...
Gosvirknin í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni hefur haldist stöðug í nótt en í dag eru tvær vikur liðnar frá því gosið hófst, ...
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er ósatt við nálgun Evrópusambandsins í tengslum við fyrirhugaðar ...
Nýtt samstarfssamkomulag á milli Íslands og Palestínu var undirritað í kvöld í kjölfar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New ...
Ólafur Elínarson samskiptastjóri Carbfix líkir tækni sem breytir CO2 í stein við upphaf olíunýtingar Norðmanna og segir að þar sem mikið er af ungu basalti á Íslandi geti það orðið auðlind að nýta þes ...
Einn öflugasti jarðskjálfti sem mælst hefur reið yfir austurhluta Rússlands rétt fyrir miðnætti í gær að íslenskum tíma og olli allt að fjögurra metra háum flóðbylgjum víða um Kyrrahafið. Þúsundir vor ...
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford var um tíma gift leikaranum og hjartaknúsaranum Richard Gere. Í greininni er farið yfir feril fyrirsætunnar og einkalíf.
Einar Örn Ólafsson forstjóri Play segir ekki þörf á frekari fjármögnun og að félagið stefni á vöxt bæði hérlendis og erlendis. Þótt gustað hafi um félagið frá upphafi og mótvindurinn reynst meiri en E ...
Rætt var um tolla­mál, áhrif alþjóðlegr­ar óvissu hér á landi, hækk­un veiðigjalda og efna­hags­horf­ur í viðskipta­hluta Dag­mála. Ísak Rún­ars­son for­stöðumaður mál­efna­sviðs Sam­taka ...
Daninn Niels Frederiksen, þjálfari karlaliðs pólska knattspyrnuliðsins Lech Poznan, býst við að gera einhverjar breytingar ...
Valur og FH mætast í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta á Valsvellinum á Hlíðarenda klukkan 19.30. Sigurliðið í ...